Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
parakvatsamsetning
ENSKA
paraquat formulation
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tryggja að leyfishafar gefi skýrslu eigi síðar en 31. mars 2008 um áhrif ráðstafana til að draga úr áhættu, sem beita skal samkvæmt öryggisáætlun fyrir notendur og um þær framfarir sem orðið hafa í parakvatsamsetningum.

[en] Member States shall ensure that the authorisation holders report at the latest on 31 March 2008 on the effects of risk-mitigation measures to be applied through a stewardship programme and the implementation of advances in paraquat formulations.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/112/EB frá 1. desember 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virka efninu parakvati

[en] Commission Directive 2003/112/EC of 1 December 2003 amending Council Directive 91/414/EEC to include paraquat as an active substance

Skjal nr.
32003L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira